Vefhýsing
Vefhýsing
Við erum annar stærsti vefhýsingaraðili landsins með yfir 3000 viðskiptavini í vefhýsingu. Vefhýsingin er rekin í öruggu umhverfi í ISO 27001 vottuðum gagnaverum. Allir netþjónar eru settir upp í tvöföldu umhverfi og afritaðir daglega.
Þú velur þjónustustigið
Ertu hrikalega klár á tölvur eða flækist fyrir þér að pósta á Facebook. Við bjóðum upp á mismunandi þjónustustig.
Vefsíðugerð
Þarftu nýja vefsíðu eða viltu uppfæra þessa sem þú ert með? Við erum með einvala lið í vefsíðugerð. Við bjóðum marga mismunandi pakka á góðu verði.
Grunnhýsing - 2.908 án vsk á mánuði
Þessi hýsing hentar þeim eru nokkuð sjálfstæðir í uppsetningu og rekstri vefsíðunnar. Það sem er innifalið er:
- Vefhýsing (shared)
- Vefpóstur
- Dagleg afritun
- Aðgengi að þjónustuborði
Stærri vefhýsing - Tilboð
Þeir sem vilja stærri vefhýsingarlausnir á prívat netþjónum fá tilboð frá söluráðgjöfum sem byggir á skilgreindum kröfum viðskiptavinar.
Við mælum með Office 365 fyrir tölvupóstinn
Við mælum með Office 365 fyrir tölvupóstinn
Tölvupóstþjónustan hjá Office 365 býður upp á mun fleiri möguleika en tölvupóstþjónustan sem fylgir frítt með vefhýsingunni. Þar hefur þú 50 GB pósthólf, dagbók, fundarbókanir, verkefni og tengiliðaskrá svo eitthvað sé nefnt. Auk þess fylgir pakkanum 1 TB gagnapláss fyrir hvern notanda, samstarfssvæði með 10 TB gagnaplássi, Skype for business og margt fleira. Þar er öryggið hvergi meira.
Viltu nánari upplýsingar?
Hringdu eða sendu mér tölvupóst. Ég svara um hæl.