Um PREMIS
Um PREMIS
Premis er á heimavelli þegar kemur að upplýsingatækni. Við erum tæplega 40 manna hópur með starfstöðvar í Reykjavík og Akranesi. Í sameiningu bjóðum við upp á breiða þekkingu í upplýsingatækni hvort sem við erum að tala um hýsingu, rekstrur tölvukerfa, lausnir eða forritun. Við leggjum mikla áherslu á persónulega og vandaða þjónustu. Fyrirtækið var stofnað árið 1999 og á því langa sögu.